Jóla-pubquiz og Helga Möller á skemmtikvöldi evrópusinna

jolagledi21 Á fimmtudaginn nćsta ţann 24. nóvember ćtla Evrópusinnar ađ halda jólapubquiz á Kaffi Sólon 2. hćđ – enda fyrsti í ađventu rétt handan viđ horniđ. Spurningar eru um allt á milli jóla og Evrópu og er bjórkassi í vinning.

Ske-mađurinn frćkni og ţingmađurinn óháđi Guđmundur Steingrímsson verđur spyrill.

Til ađ hita okkur upp fyrir jólin kemur hin eina sanna drottning jólalaganna Helga Möller og syngur fyrir okkur nokkur lög. Hér má sjá viđburđinn á Facebook.

Sem sagt, jólapubquiz, Helga Möller, jólabjór, piparkökur og evrópusinnar.

Getur hreinlega ekki klikkađ.

Bjór á tilbođi!

Allir Evrópusinnar velkomnir.

Sjáumst.

Nefndin

Upphitnun:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband