Krónulaust Ísland eftir 5 ár

brotisturvidjumisk.jpgOpinn fundur um afnám krónunnar.


- Leiđin ađ upptöku evrunnar
Vilhjálmur Ţorsteinsson, frumkvöđull og fjárfestir

- Hvađ kostar krónan íslensk heimili
Ólafur Darri Andrason, hagfrćđingur ASÍ

Umrćđur og fyrirspurnir.

Fundastjóri: Margrét Arnardóttir, verkfrćđingur

Fundurinn verđur haldinn fimmtudaginn nćsta, ţann 23. febrúar kl 20.00 - 21.30, ađ Skipholti 50 A, 2. hćđ.

Allir velkomnir.

Já Ísland

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Já Ísland NEI ESB.

Ragnar Gunnlaugsson, 21.2.2012 kl. 10:58

2 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; Já Íslands síđuhafar - og ađrir gestir, ykkar !

Vćri ykkur ekki nćr; ađ spyrja, hvađ ţađ kosti íslenzkt samfélag, ađ halda uppi fuglum; eins og Vilhjálmi Ţorsteinssyni - Ólafi Darra Andrasyni, og öđrum viđlíka, snápum.

Krónan; stjórnar sér ekkert sjálf - ţađ eru fíflin í stjórnsýslunni, sem hafa afvegaleitt heilbrigđa međferđ á henni, gegnum tíđina.

Er ţetta; nokkuđ torskiliđ, Háskóla gengnu betur vitringar ?

Međ kveđjum ţó; úr Árnesţingi /

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.2.2012 kl. 13:06

3 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Velkominn til EU!

Kaldir skólar og enginn salernispappír

Mikil reiđi greip um sig í Valencia eftir ađ lögregla gekk í skrokk á námsmönnum Reuters

Fjölmargir íbúar í spćnsku borginni Valencia tóku ţátt í mótmćlum í kvöld eftir ađ lögregla beitti námsmenn harđrćđi í gćr er ţeir mótmćltu niđurskurđi til skóla. Međal annars er hćtt ađ kynda upp skólastofur og salernispappír er af skornum skammti.

Gríđarleg reiđi er međal borgarbúa eftir ađ óeirđarlögregla beitti kylfum á námsmenn sem mótmćltu í borginni í gćr. Voru námsmennirnir dregnir á hárinu af vettvangi og gekk lögregla harkalega í skrokk á mótmćlendum.

Tóku um eitt ţúsund nemendur og foreldrar ţátt í mótmćlafundi viđ Lluis Vives menntaskólann í kvöld en skólinn er einn ţeirra sem hefur orđiđ einna verst úti í niđurskurđinum.

Örn Ćgir Reynisson, 22.2.2012 kl. 00:00

4 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

Örn Ćgir !

Fróđlegt verđur; ađ lesa andsvör Evrópusambands fótaţurrku liđsins íslenzka; Benedikts Jóhannessonar (Zoega), og annarra kompána, viđ ţessarri ógnţrungnu frásögu ţinni, ágćti drengur.

Ćtli; fari ekki ađ renna tvćr grímur, á ţetta liđ, ţegar frćndur mínir, austan úr Asíu, fara ađ taka yfir Evrópu skagann, ađ verđskulduđu - í hinum mestu rólegheitum, Örn Ćgir ?

Viđ munum jú; verđskulduđ örlög Vestur- Rómverska ríkisins, Sumariđ 476, svo sem.

Međ; ekkert síđri kveđjum - en ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.2.2012 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband