Enda Norðurlandaþjóðirnar alsælar í ESB
18.5.2011 | 13:53
Það er ekki úrlausu lofi gripið að Króatir vilja ljúka aðildarviðræðum sem allra fyrst - þeir telja töf geta haft bæði skaðleg áhrif á þá efnahagslega og pólítískt.
Það er líka gaman að segja frá því að þær Norðurlandaþjóðir sem nú eru í ESB eru alsælar með árangurinn og telja 76% Dana það hafa bætt hag Danmerkur að vera innan ESB. Sama sinnis eru 54% Finna og 52% Svía. (sjá hér)
Króatar vilja flýta ESB-ferli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.