77% svissneskra kjósenda vilja sjá nánari efnahagssamvinnu við ESB

það segir sitt - en svo er alltaf umdeilanlegt að spyrja fólk hvort það vilji ganga í ESB áður en samningur liggur fyrir!

 Það er hins vegar skemmtilegt að segja frá því að ríflega 80% íra eru stuðningsmenn evrunnar og 77% íra telja aðilda þeirra að ESB hafa verið bætt hag þeirra. Það hefði mátt koma fram í viðtali sem tekið var við nei-sinnann og hagfræðiprófessorinn í Speglinum í gær, þriðjudag.

 

(tölurnar eru úr Eurobarometer)


mbl.is Fáir Svisslendingar vilja í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Che

Það þýðir samt ekki að þessi 77% vilji aðild að EES, enda er þeim annt um sjálfstæði landsins, eins og kemur fram í könnuninni. Meiri efnahagssamvinna þýðir fleiri tvíhliða viðskiptasamningar.

Che, 25.5.2011 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband