Aðildasinnum fjölgar og nei-sinnum fækkar!
16.6.2011 | 18:54

Í nýrri könnun kemur fram að þeir sem ætla að segja já við aðild eru nú 42,7% en voru í fyrri könnun 38.9%. Þeir sem nú gefa sig upp sem andsnúna aðild eru nú 57,3% en voru í febrúar á þessu ári 61,1%.
Formlegar samningaviðræður milli ESB og Íslands hefjast í lok mánaðarins og því ljóst að enn fleiri Íslendingar munu taka þátt í umræðunni um ESB og mögulega aðild á næstunni. Við hjá Já Ísland hlökkum til að taka þátt í þeirri um ræðu og eru fullviss um að fleiri munu koma í hóp jákvæðra á næstunni.
Gleðilegan þjóðhátíðardag!
Könnun Heimssýnar eins og hún birtist í frétt á mbl.is fyrr í dag:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/06/16/57_3_prosent_segjast_andvig_esb_adild/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/06/16/57_3_prosent_segjast_andvig_esb_adild/
Könnun Samtaka Iðnaðarins frá því í febrúar á þessu ári:
http://www.si.is/media/althjodlegt-samstarf/Evropukonnun-feb2011.pdf
![]() |
57,3% segjast andvíg ESB aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.