Laugardaginn 10. september verður haldinn umræðufundur um Evrópusambandið og umhverfismál í Iðnó. Meðal ræðumanna er umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.
Fundurinn hefst stundvíslega kl 11 og lýkur kl 13.
Allir eru velkomnir
Dagskrá fundarins:
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra.
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndasamtaka Íslands
,,Hvaða erindi á Ísland í ESB?"
Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra
um umhverfisstefnu Evrópusambandsins
Páll Ásgeir Ásgeirsson, rithöfundur og leiðsögumaður.
,,Enga merkimiða takk"
Fundastjóri
Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurlandasamstarfs Vinstri - Grænna flokka.
Athugasemdir
Gleymdist að bjóða Hjörleyfi Guttormssyni.
Sigurgeir Jónsson, 5.9.2011 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.