Evrópusambandið tryggir rétt flugfarþega

Reglur Evrópusambandsins sem Ísland tekur einhliða upp í gengum EES samninginn tryggir rétt þeirra flugfarþega sem lenda í því að flug þeirra er fellt niður - t.d. vegna eldgos. Eins og kemur fram í þessu myndskeiði hér neðar frá EUtube.
 
Og eins og forstjóri Iceland express,  Matthías Imsland sagði í frétt á Dv.is fyrr í dag - þá geta farþegar sem áttu bókað flug til Íslands og eru erlendis bókað sér hótel á ,,eðlilegu verði" og sent Iceland express (eða Icelandair) reikninginn. Sjá fréttina á dv.is hér.
 

mbl.is Loftrýmið opnist í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jæja? Jafnvel þótt flugbann að óþörfu, frá einu aðildarríki, stoppi flugumferð?

Þetta er nú meiri barba-brellan hjá ESB og öfgatrúar-fólkinu? Hér var flugumferð stoppuð á fölskum forsendum frá London? Og fólk vill endilega vera með í þessari spilltu klíku? Hvað er eiginlega að? Er þetta vegna vanþekkingar á ESB-raunveruleikanum, eða einhverju verra?

Verður fólk ekki að taka til sjálft heima hjá sér í sínu landi, áður en það ætlast til að aðrar þjóðir leggi þeim lið? Það væri eðlilegast. Borga þeir ekki líka nám erlendis og fleira þvíumlíkt? Á meðan aðrar þjóðir innan sambandsins svelta og eru atvinnulausar.

Ekki er allt gull sem glóir í ESB. En loforð ESB glóa eins og gull.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.5.2011 kl. 15:53

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Gaman að sjá ykkur á Moggablogginu, velkomin!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 25.5.2011 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband