Bubbi: ,,Krónan er mesti bölvaldur Íslandssögunnar - punktur"

 
Sjá fleiri Íslendinga fjalla um skoðun sína á Evrópusambandinu á vefnum Þjóð.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bubbi mar, sveik sjálfan sig og alles. Það er nú langt í það að maður fari að hlusta á Bubba, hvorki með fjármál eða tónlist

DoctorE (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 15:29

2 Smámynd: Guðmundur Kristinn Þórðarson

Bubbi hefði gott af því að  lesa grein Ragnar Önundarsonar í Mogganum  ,þar fer maður sem  hlustandi  er á  í þessum  gjaldeyrismálum

Guðmundur Kristinn Þórðarson, 29.6.2011 kl. 16:05

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Við hljótum auðvitað að þurfa að ganga í ESB og taka upp Evru, fyrst að Bubbi segir það. Poppari sem veðsetti ævistarfið sitt bönkunum og innleysti tugmilljóna hagnað og keypti sér puntjeppa og sveitasetur í Kjósinni.

Mikil er speki þessa nýjasta sérfræðings þjóðarinnar í peningamálum.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.6.2011 kl. 16:27

4 Smámynd: Landfari

Slæm staða krónunnar hélt ég nú að væri afleiðing en ekki orsök slæmrar efnahagsstjórnunar á Íslandi.

Slæm efnahagsstjórnun er hinsvegar afleiðngin þegar menn sem eru jafnvel mjög góðir á sínu sviði eru að vasast í efnahagsmáum án þess að hafa á þeim minnsta skilning.

Bubbi, haltu áfram að semja og syngja. Ekki láta pólitíkusa misnota þig. 

Landfari, 29.6.2011 kl. 22:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Bubbi er einhver mesti bullari Íslandssögunnar - punktur, punktur, komma, strik.

Axel Jóhann Axelsson, 30.6.2011 kl. 02:03

6 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Bubbi er ekki marktækur í svona fullyrðingum, hann sagði Fáskrúðsfjarðar gaung vera óþörf, og það færi kannski einn bíll í gegn á dag. Svona bullara er ekki hlustandi á !!!!!!!-Púnktur"

Eyjólfur G Svavarsson, 4.7.2011 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband